25.1.2009 | 17:51
Línubátur.
Ţađ er varla hćgt ađ kalla Ólaf HF 200 handfćrabát, heldur er um ađ rćđa yfirbyggđan línubát af fullkomnustu gerđ. Ađ ţví er ég best er ekki hćgt ađ koma fyrir rúllum um borđ.
http://www.skip.is/skipaskra/skip/2640/
Stađinn ađ ólöglegum veiđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hann fellur undir flokkunina línu- og handfćrabátur í kerfinu hvort sem hann notar handfćri til veiđa eđa ekki.
Guđmundur (IP-tala skráđ) 25.1.2009 kl. 21:00
Ég vissi ţađ nú, enn mér ţótt samt spaugilegt ađ kalla hann handfćrabát.
Ellert V. Harđarson, 25.1.2009 kl. 21:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.