Kom á óvart?

Ja, ég var hissa þegar ég horfði á úrslitaþátt um það hvaða lag keppti til úrslita í forkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Helsinki.

Ég átti síst von á að Eiríkur Hauksson myndi vinna enda var ég búinn að vera með yfirlýsingar um kvöldið, hvað þetta lag og hann væru að gera í þessari keppni. Enn þjóðin kom mér á óvart, reyndar eins og í fyrra er hún ákvað að senda Silvíu Nótt. Sem ég reyndar skil ekki ennþá, enn það er önnur saga.

Ég spá því að við munum ekki ná uppúr riðlinum í ár með þessu lagi. Enn gangi þér vel Eiríkur að afsanna það.


mbl.is Eiríkur Hauksson verður fulltrúi Íslands í Helsinki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála síðasta ræðmanni!! og hananú við eigum eftir að TAPA þessu. já og örugglega tapa þessu með stæl íslendingar eru greinilega hættir að reyna að ná efstu sætunum núna er þetta orðin keppni um að ná sem læðsta sætinu!!!

Sandra (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 20:07

2 identicon

Svartsýnisfólk allt í kringum mig, svei, Eiki meikar það flott þarna úti, eða allavega reynir sitt besta svo....Áfram Eiki rauði!! Ég hefði nú samt viljað sjá tryllta hommalagið fara út, minnti mig pínu á Silvíu Nótt sem mér finnst að við ættum að senda endalaust út þangað til hún vinnur þessa elska:o) Túrílílú

Jórunn (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband